Mjúkt dýr og fiðraðir fuglar mættust nýverið og úr varð mjög svo krúttlegur fundur með tísti og stöku mjálmi.
Hvað gerist þegar lítill kettlingur laumast ofan í kassa fullan af móðurlausum andarungum? Aðallega tvennt: Kettlingurinn vill leika en andarungarnir fá smá móðurást.
Slíkt getur bara endað...vel.