Kettlingur hittir hóp andarunga

Forvitinn kettlingur að heimsækja andarunga.
Forvitinn kettlingur að heimsækja andarunga. Skjáskot af Youtube

Mjúkt dýr og fiðraðir fugl­ar mætt­ust ný­verið og úr varð mjög svo krútt­leg­ur fund­ur með tísti og stöku mjálmi.

Hvað ger­ist þegar lít­ill kett­ling­ur laum­ast ofan í kassa full­an af móður­laus­um and­ar­ung­um? Aðallega tvennt: Kett­ling­ur­inn vill leika en and­ar­ung­arn­ir fá smá móðurást.

Slíkt get­ur bara endað...vel.

mbl.is