Íbúar Tjarnarinnar í einfaldri röð

Hér má sjá endurnar skipulagðar í einfaldri röð.
Hér má sjá endurnar skipulagðar í einfaldri röð. Skjáskot af Instagram

Í mynd­bandi sem borg­ar­full­trú­inn Sól­ey Tóm­as­dótt­ir birti á In­sta­gram síðu sinni í dag má sjá end­ur og svani Reykja­vík­urtjarn­ar mynda hálf­gert gatna­kerfi. Mynd­bandið er al­veg gíf­ur­lega krútt­legt og sýn­ir það íbúa tjarn­ar­inn­ar synda á milli klaka­bunkanna í ein­faldri röð, rétt eins og bíl­ar á um­ferðargötu. 

<a href="htt­ps://​in­sta­gram.com/​p/​y9wS1IQF2F/" ​tar­get="_top">Gatna­kerfi tjarn­ar­inn­ar ann­ar vart eft­ir­spurn.</​a>

A vi­deo posted by Sól­ey Tóm­as­dótt­ir (@so­leytomas­ar) on Feb 11, 2015 at 6:52am PST

mbl.is