Sáttatillaga í flugvallarmálinu

Reykjavíkurflugvöllur úr lofti í gær. Hluti norðaustur-suðvesturbrautarinnar er fyrir miðri …
Reykjavíkurflugvöllur úr lofti í gær. Hluti norðaustur-suðvesturbrautarinnar er fyrir miðri mynd. Hluti hennar var hulinn snjó og nær hún til Skerjafjarðar. mbl.is/RAX

„Ég legg til einfalda sátt áður en nokkur skaði er skeður,“ segir Friðrik Pálsson, annar formanna Hjartans í Vatnsmýri, um skipulag á flugvallarsvæðinu í Reykjavík.

„Skipulagi Hlíðarendasvæðisins má breyta þannig að allt fyrirhugað byggingarmagn Valsmanna verði staðsett þannig á svæðinu að neyðarbrautin geti áfram sinnt sínu mikilvæga öryggishlutverki.“

Þetta er meðal þess sem kemur fram í aðsendri grein Friðriks í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: