Það var mikið um dýrðir á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem stendur núna yfir. Ljósir kjólar voru nokkuð áberandi en Chloe Grace Moretz, Lady Gaga, Julianne Moore, Reese Witherspoon og Oprah Winfrey eru meðal þeirra sem völdu ljósan kjól fyrir kvöldið.
Glæsilegt kvöld með eindæmum. Myndirnar tala sínu máli.
Jennifer Lopez á Óskarnum. Hún klæddist kjól frá Elie Saab.
EPA
Jennifer Lopez mætti í flegnu á Óskarinn.
AFP
Naomi Watts á Óskarnum 2015.
EPA
Scarlett Johansson valdi sér grænan kjól fyrir Óskarinn.
EPA
Emma Stone er alltaf flott. Hérna er hún í Elie Saab kjól.
AFP
Kjóll Rosamund Pike er afar fallegur.
EPA
Oprah Winfrey var glæsileg að vanda.
AFP
Hjónin John Legend og Chrissy Teigen.
EPA
Justin Theroux og Jennifer Aniston. Aniston er í Versace kjól.
AFP
Leikarinn Jared Leto mætti í ljósum jakkafötum.
AFP
Reese Witherspoon í kjól frá Tom Ford.
AFP
Söngvarinn Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo.
AFP
Julianne Moore í kjól frá Chanel.
AFP
Benedict Cumberbatch og Sophie Hunter.
AFP
Leikkonan Chloe Grace Moretz.
AFP