Góð stemning á Twitter

Það er mikil spenna í loftinu vegna Óskarsverðlaunanna og má merkja hana glögglega á samfélagsmiðlum. Íslenskir notendur Twitter hafa þegar tekið myllumerkið #óskarinn upp á sína arma og hafa ýmislegt að segja um rauða dregilinn. 


Óskarinn er greinilega orðinn þjóðarsport og Jóhann Jóhannsson er landsliðið eins og það leggur sig, engin pressa samt.

J-Lo lítur ansi vel út þó svo að unga kynslóðin …
J-Lo lítur ansi vel út þó svo að unga kynslóðin þekki bara J-Law. AFP
mbl.is