Sjáðu bestu teiknuðu stuttmyndina

Það var Disneymyndin Feast sem vann Óskarinn fyrir bestu teiknuðu stuttmynd ársins. Sú er yfirmáta krúttleg eins og sjá má hér að neðan.

mbl.is