Sjáðu opnunaratriði Óskarsins 2010

Harris og Kendrick voru hress á sviðinu
Harris og Kendrick voru hress á sviðinu mbl.is/AFP

Neil Patrick Harris þykir hafa farið á kostum í opnunaratriði Óskarsins þar sem hann söng og dansaði ásamt Önnu Kendrick og Jack Black. Hann var líka hress í opnunaratriðinu árið 2010 eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

mbl.is