Vaxmynd í stað Travolta?

Útlit bandaríska leikarans Johns Travolta hefur verið sérstaklega fast á milli tannanna á fólki sem fylgist með Óskarsverðlaununum sem fram fara í Los Angeles í kvöld. Travolta sem kominn er á sjötugsaldur þykir helst líkjast vaxmyndastyttu af yngri John Travolta, svo slétt er húð hans og fas litbrigðalaust. 

Þetta hafa gárungarnir tíst um Travolta í nótt:

mbl.is