Indverji sem berst fyrir umbótum í heimalandi sínu gagnrýnir BBC fyrir að sýna heimildarmynd um hópnauðgunina í strætisvagninum á Indlandi sem vakti heimsathygli og kom af stað mikilli baráttu gegn kynbundnu ofbeldi þar í landi og víðar.
Sýningar á myndinni hafa verið bannaðar á Indlandi.
Frétt mbl.is: „Hún átti bara að vera þögul“