Mótmælin í myndum

Talið er að yfir 8.000 manns hafi gert sér ferð á Aust­ur­völl í dag til að mót­mæla ákvörðun rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að slíta end­an­lega aðild­ar­viðræðum við Evr­ópu­sam­bandið.

Ljós­mynd­ari mbl.is var á svæðinu og festi fund­ar­gesti á filmu en eins og sjá má á mynd­un­um hér að ofan voru þátt­tak­end­ur á öll­um aldri.

Hér að neðan má svo sjá mynd­band sem skipu­leggj­end­ur viðburðar­ins birtu á Face­book.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina