Erfiðast að sigrast á nammifíkninni

Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir borðaði mikið sælgæti áður en hún fór í 10 vikna heilsuferðalagið. Hún segir erfiðast að standast þær freistingar. Inga Kristjánsdóttir næringaþerapisti setti saman vítamínpakka fyrir Sigrúnu Lóu sem á að hjálpa henni að bæta heilsuna. 

mbl.is