Faldi björgunarhringinn fyrir sjálfri sér

Kristínu J. Rögnvaldsdóttur fannst erfiðast að sjá hvað hún væri komin í slæmt form þegar hún byrjaði í heilsuferðalaginu. Eftir tvær vikur í prógramminu hjá Önnu Eiríksdóttur í Hreyfingu fuku fjögur kíló.

mbl.is