Elín Lilja Ragnarsdóttir hefur sett kvöldkaffið á hilluna en áður var hún vön að fá sér mjólk og kex og eitthvað notalegt á síðkvöldum. Inga Kristjánsdóttir næringaþerapisti útbjó vítamín pakka fyrir Elínu Lilju til þess að hjálpa henni að komast í gott form.