Prumpuðu íssósu í Smáralind

Það er heldur óskemmtilegt að setjast inn á klósettbás við …
Það er heldur óskemmtilegt að setjast inn á klósettbás við hliðina á Nökkva Fjalari.

Strákarnir í Áttunni fóru í Smáraind í dag. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef þeir hefðu ekki tekið sig til og hrekkt grunlausa gesti verslunarmiðstöðvarinnar á salerninu.

Hrekkjalómarnir notuðu íssósu til verksins í þetta skipti en síðasta sumar notuðu þeir einmitt Nutella í svipað grín. Báða hrekkina má sjá hér að neðan.

<a href="https://instagram.com/p/1vl17UxtXq/" target="_top">A video posted by Áttan (@attan_official)</a> on Apr 21, 2015 at 9:25am PDT

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/rZ4qegxtbf/" target="_top">A video posted by Áttan (@attan_official)</a> on Aug 7, 2014 at 9:53am PDT

mbl.is