Vandræðalegasta viðtal í sögu Íslands

Skjáskot úr Áttunni

Strákarnir í Áttunni eru alltaf eitthvað að bralla og í þetta skiptið fá þeir Þorvald Davíð, leikara, til þess að kíkja til sín í spjall. Í þessu viðtali reynir Ragnar Jónsson við frumraun sína í að taka viðtöl og er útkoman vægast sagt skrautleg. Ragnar skilur leikarann eftir í reyk og veit hann ekkert hvað hann á að segja í lok viðtalsins. Ragnar reynir ítrekað að tengja Þorvald við ISIS og kemur honum í opna skjöldu trekk í trekk með spurningunum sínum.

Ef þú vilt fylgjast betur með Áttunni þá geturðu fylgt þeim hinum ýmsu miðlum.

www.facebook.com/attanofficial

www.instagram.com/attan_official

SnapChat: attan_official

Þeir eru einnig mjög virkir á glænýja íslenska appinu, Watchbox, og er þeirra stöð #attan_official. Þetta nýja app er mjög skemmtilegt og gaman að fylgjast með þeim þar.

<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/162751/" style="border: 0;" width="640"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is