Sykurinn hefur ekki farið inn fyrir varir

Elín Lilja Ragnarsdóttir hefur verið alveg gallhörð síðustu sjö vikurnar og ekki bragðað sykurkorn síðan heilsuferðalag Smartlands Mörtu Maríu og Hreyfingar hófst.

mbl.is