Snorri Sturluson hrellir nágranna sína

Snorri stelur öllu steini léttara.
Snorri stelur öllu steini léttara. Instagram @snorrithecat

Snorri Sturlu­son er óþægur kisi.

Þrátt fyr­ir að bera nafn ís­lensks sagna­rit­ara er Snorri bú­sett­ur í Port­land í Banda­ríkj­un­um. Hann er tveggja ára í dag en frá því að hann var aðeins hálfs­árs kjána­kött­ur hef­ur hann stundað þjófnað í hverf­inu sem hann býr í og virðist ekki hafa hugsað sér að láta af þeim ósið. Hann hef­ur stolið leik­föng­um, fris­bídisk­um, hönsk­um, hand­klæðum og rusli en er þó einna hrifn­ast­ur af skóm og san­döl­um.

„Ég veit ekki hvort er til­komu­meira, að hann nái þeim [skón­um] báðum í einu eða að hann fari aft­ur að sækja hinn,“ seg­ir eig­and­inn Gabbie Hendel í viðtali við The Daily What. Hendel hef­ur deilt mynd­um af feng Snorra á In­sta­gram og Face­book síðu hverf­is­ins í von um að finna eig­end­ur góss­ins.

Snorri er langt því frá eini kött­ur­inn sem stund­ar viðlíka þjófnað og má þess meðal ann­ars geta að hinn al­ís­lenski Sókra­tes komst í frétt­irn­ar árið 2012 fyr­ir hnupl­semi sína.

<div> <div></​div> </​div>

<a href="htt­ps://​in­sta­gram.com/​p/​3MgS9oGYPI/" ​tar­get="_top">Hang­ing with @ghendel</​a>

A photo posted by Snorri Sturlu­son (@snor­rit­hecat) on May 27, 2015 at 11:26am PDT

<div> <div></​div> </​div>

<a href="htt­ps://​in­sta­gram.com/​p/​3JyPju­mYBx/" ​tar­get="_top">#cat #cats #cat­burglar #port­land #monta­villa #snorri #snor­rit­hecat</​a>

A photo posted by Snorri Sturlu­son (@snor­rit­hecat) on May 26, 2015 at 10:05am PDT

<div> <div></​div> </​div>

<a href="htt­ps://​in­sta­gram.com/​p/​3JyKj6GYBG/" ​tar­get="_top">A photo posted by Snorri Sturlu­son (@snor­rit­hecat)</​a> on May 26, 2015 at 10:05am PDT

<div> <div></​div> </​div>

<a href="htt­ps://​in­sta­gram.com/​p/​3Nmm­K­FmYPh/" ​tar­get="_top">Incom­ing sock. #snorri #snor­rit­hecat #cat­burglar #hi­deyourkids #cat #cats #port­land</​a>

A photo posted by Snorri Sturlu­son (@snor­rit­hecat) on May 27, 2015 at 9:41pm PDT

mbl.is