Ristuðu túrista á Laugaveginum

Strákarnir í Áttunni verða með svokallaða „túristun“ í allt sumar. Fyrsta „túristunin“ virkar þannig fyrir sig að Nökkvi Fjalar fær túrista í viðtal til sín og svo kemur kollegi hans Ragnar Jónsson og truflar viðtalið. Í flestum tilfellum vissu túristarnir ekki hvað þeir áttu að gera eða segja. 

Ef þú ert með ónæmi fyrir vandræðaleika mælum við ekki með því að þú horfir á þetta myndbrot en hins vegar ef þú hefur gaman af honum þá máttu ekki missa af þessu. Túristarnir verða vægast sagt óþægilegir þegar viðtalið er truflað. 

<div>Fylgist þið meira með þeim hér:</div><div><a href="http://www.facebook.com/attanofficial" target="_blank">www.facebook.com/attanofficial</a></div><div><a href="http://www.instagram.com/attan_official" target="_blank">www.instagram.com/attan_official</a></div><div>Snapchat: ATTAN_OFFICIAL</div><div>Watchbox: #attan_offical<br/> <div id="embedded-media"><iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/163749/" style="border: 0;" width="640"></iframe> <div id="embedded-remove"></div> </div> </div>
mbl.is