Hefur þú einhvern tímann misst ís sem þú hefur keypt í bílalúgu? Ef það hefur gerst eru ekki miklar líkur á því að þú hafir misst hann ítrekað i stéttina. Strákarnir í Áttunni skelltu sér með falda myndavél í bílalúgu í þætti gærkvöldsins og reyndu að missa eins marga ísa í stéttina og þeir gátu. Útkoman er skrautleg og bættu þeir klárlega metið í þessari athöfn. Ragnar Jónsson fer af kostum í þessum lið sem þeir ætla klárlega að halda áfram með í sumar.
Fylgist þið meira með þeim hér:
www.facebook.com/attanofficial
www.instagram.com/attan_official
Snapchat: ATTAN_OFFICIAL
Watchbox: #attan_offical
<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/163832/" style="border: 0;" width="640"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>