Kynna afnám fjármagnshafta

Blaðamannafundurinn fer fram í Hörpu í dag.
Blaðamannafundurinn fer fram í Hörpu í dag. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra boða til sameiginlegs blaðamannafundar í dag, mánudaginn 8. júní  kl. 12. Fundurinn verður haldinn í Hörpu, Kaldalónssal. Fundurinn verður haldinn í Hörpu. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á mbl.is.

Á fundinum verður kynnt áætlun um afnám fjármagnshafta.

Fundurinn fer fram á íslensku en boðið er upp á túlkun yfir á ensku.

mbl.is