Hér keppast Áttustrákarnir um að fá ókunnugt fólk til þess að endurtaka orð sem þeir gefa hvor öðrum. Þessi orð eru reyndar miserfið hjá þeim. Arnar Ólafsson fékk t.d. orðið rassakrem og þurfti því að fá ókunnugan vegfaranda til þess að endurtaka það. Ragnar Jónsson þurfti að reyna að vinna með orðið alsber svo nokkur dæmi séu tekin. Áttu-strákarnir fara hér í sína vikulegu keppni og hafa keppnirnar verið mjög vinsælar og er þessi ekki nein undantekning frá því.
Fylgist með þeim hér:
www.facebook.com/attanofficial
www.instagram.com/attan_official
Snapchat: ATTAN_OFFICIAL
Watchbox: #attan_offical
<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/163842/" style="border: 0;" width="640"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>