Vinátta hundsins Evo og hins 4 mánaða gamla Adams er einstök. Evo neitar að víkja frá Adam litla og gætir hans vel og vandlega. Evo er af tegundinni Alaskan malamute.
Evo gengur svo langt að sleikja tær Adams litla sem virðist kunna vel að meta athyglina.