Einhverjir tóku eftir óperusöngvara í kjólfötum á Laugaveginum í síðustu viku. Fólk safnaðist saman í kringum hann og hlustuðu á hans fögru söngrödd og hafði gaman af. En ekki voru allir sem vissu það að þetta væri refsing í netþættinum Áttan hér á
<a href="http://mbl.is/" target="_blank">mbl.is</a>.
Arnar Þór Ólafsson tapaði síðustu keppni og þurfti því að syngja óperu fyrir pening á Laugaveginum. Hann mátti ekki hætta fyrr en hann fengi pening í baukinn sinn.
Þetta er gríðarlega skemmtileg refsing hjá þeim félögum og var fróðlegt að sjá hversu langan tíma það tók fyrir Arnar að fá pening í baukinn sinn.
<br/>Ef þú vilt sjá fleiri refsingar og þættina í heild sinni getur þú farið inná
<a href="/attan" target="_blank">www.mbl.is/attan</a>.
<div>Fylgist þið meira með þeim hér:</div><div><a href="http://www.facebook.com/attanofficial" target="_blank">www.facebook.com/attanofficial</a></div><div><a href="http://www.instagram.com/attan_official" target="_blank">www.instagram.com/attan_official</a></div><div>Snapchat: ATTAN_OFFICIAL</div><div>Watchbox: #attan_offical</div> <br/><div id="embedded-media"><iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/164701/" style="border: 0;" width="640"></iframe> <div id="embedded-remove"></div> </div>