„Hvað heitirðu samt í alvöru?“

Twitter.
Twitter. Twitter

Máttur Twitter er mikill, líkt og sýndi sig þegar brjóstabyltingin reið yfir landið og gervartan frelsuð þegar byltingarsinnar settu ýmist inn myndir af berum brjóstum eða stuðningsyfirlýsingar undir myllumerkinu #FreeTheNipple.

Líkt og með #FreeTheNipple myllumerkið, skjóta myllumerki reglulega upp kollinum sem ná nokkrum vinsældum. Þessa stundina er það myllumerkið #GrowingUpWithMyName, eða „að vaxa úr grasi með nafninu mínu“. 

„Hvað heitirðu samt í alvöru?“ tístir Heba Fjalarsdóttir, háskólanemi, og Gunnar Dofri, blaðamaður mbl.is, er greinilega orðinn vanur því að fólk eigi erfitt með að meðtaka nafnið hans.

Sjón er sögu ríkari og ákvað blaðamaður mbl.is því að taka saman nokkur vel valin tíst.

<blockquote class="twitter-tweet">

"Hvað heitirðu samt í alvöru?" <a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a>

— Heba Fjalarsdóttir (@hebafjalars) <a href="https://twitter.com/hebafjalars/status/623202228212531200">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

„Nei, ég er ekki skírð í höfuðið á leikkonunni.“ <a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a>

— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) <a href="https://twitter.com/SteinunnOlina/status/623147253952315395">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

<a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a> Dorfi? Nei, Dofri. Ha, Torfi? Nei, Dofri. Nújá, Darri já. <a href="https://twitter.com/hashtag/andvarp?src=hash">#andvarp</a>

— Gunnar Dofri (@gunnardofri) <a href="https://twitter.com/gunnardofri/status/623070123725844480">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

<a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/nuffsaid?src=hash">#nuffsaid</a> <a href="http://t.co/n3RzGAUFXm">pic.twitter.com/n3RzGAUFXm</a>

— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) <a href="https://twitter.com/tomthordarson/status/623162027503185920">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Elska þegar allir halda að ég hafi gleymt að skrifa kommuna í mínu eigin nafni og leiðrétta það fyrir mig :* <a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a>

— Solveig Árný (@sjomlehroberts) <a href="https://twitter.com/sjomlehroberts/status/623141359755657216">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Allar fyrirsagnir í fréttum sem innihalda ,,stefnir" linkaðar á vegginn minn á facebook.. ,,Stefnir í gjaldþrot" <a href="https://twitter.com/hashtag/growingupwithmyname?src=hash">#growingupwithmyname</a>

— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) <a href="https://twitter.com/StefnirS/status/623113872313032704">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Gælunafn mitt Kommi hefur gert að verkum að frami innan sjálfstæðisflokksins er ekki í kortunum á næstu misserum <a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a>

— Kormákur Örn (@KormakurOrn) <a href="https://twitter.com/KormakurOrn/status/623184395101466624">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Ég nenni ekki einu sinni að skrifa neitt hérna. <a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a>

— Stígur Helgason (@Stigurh) <a href="https://twitter.com/Stigurh/status/623148706418831360">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Nafnið mitt var skrifað með venjulegu I á fermingartertunni. Ég er ennþá að jafna mig á því. <a href="https://twitter.com/hashtag/Ingvi?src=hash">#Ingvi</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a>

— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) <a href="https://twitter.com/yngvieysteins/status/623120123411496960">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-tweet">

Hlakka til að fá <a href="https://twitter.com/hashtag/GrowingUpWithMyName?src=hash">#GrowingUpWithMyName</a> twitt eftir 20 ár frá Ei­leiþíu. <a href="http://t.co/ymxEE6rTJU">http://t.co/ymxEE6rTJU</a>

— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) <a href="https://twitter.com/sigurbjornsson/status/623144379188908032">July 20, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is