Strippað fyrir Völu Grand

Áttan

Bíómyndin Magic Mike hefur tröllriðið öllu upp á síðkastið í kvikmyndahúsum landsins. Í Magic Mike eru kynþokkafullir karlmenn að strippa og kunna sitt fag. Í ljósi þess þótti tilvalið að Áttu-strákarnir myndu strippa fyrir Völu Grand. Þeir þykja nú kannski ekki eins kynþokkafullir og strippstjörnurnar í Magic Mike en þeir leggja sig alla fram í þessari refsingu.

Vala Grand skemmtir sér konunglega og sést á henni að hún hefur sjaldan skemmt sér betur.

<br/>

Refsingarnar eru fjölbreyttar hjá strákunum og að sjálfsögðu eiga þær að vera vandræðalegar. Svo ef þú hefur gaman af neyðarlegum aðstæðum máttu ekki missa af þessu myndbroti né hinum refsingunum sem áður hafa komið fram. Endilega kíktu inn á

<a href="/attan" target="_blank">www.mbl.is/attan</a>

.

Fylgstu meira með þeim

<a href="http://www.facebook.com/attanofficial" target="_blank">www.facebook.com/attanofficial</a> <a href="http://www.instagram.com/attan_official" target="_blank">www.instagram.com/attan_official</a>

Snapchat: Attan_official

Watchbox: #Attan_official

<div id="embedded-media"><iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/164874/" style="border: 0;" width="640"></iframe> <div id="embedded-remove"></div> </div>
mbl.is