Nú fer senn að líða að verslunarmannahelgi og Mýrarboltinn verður á sínum stað á Ísafirði. Liðsmenn Áttunnar ætla að drulla sér vestur og taka þátt í fjörinu. Þeir fór í Nauthólsvíkina á dögunum og fengu að prófa drulluna fyrir Mýrarboltann í boði Lenovo. Hér fyrir neðan er stutt myndbrot af því hvernig Áttu-mönnum gekk að prófa drulluna.
Áttan mun einnig troða upp á hátíðinni og taka sín allra vinsælustu lög, þar að meðal Sumartímann.
Ekki láta þig vanta og drullaðu þér vestur!
Fylgstu meira með:
<a href="http://www.facebook.com/attanofficial" target="_blank">www.facebook.com/attanofficial</a> <a href="http://www.instagram.com/attan_official" target="_blank">www.instagram.com/attan_official</a>Snapchat: Attan_official
Watchbox: Attan_official