Auglýsing var sett upp á dögunum í strætóskýli borgarinnar með yfirskriftinni „þú veist aldrei hvort þú sért með kynsjúkdóm - farðu í check“. Þessi auglýsing var ekki herferð gegn kynsjúkdómum heldur refsing í netþættinum Áttan hér á
<a href="http://mbl.is/" target="_blank">mbl.is</a>.
Nökkvi Fjalar tapaði síðustu keppni og þurfti hann því að taka refsingu. Refsingin hans var að sitja í strætóskýlinu sem þessi auglýsing var í. Félagar hans í Áttunni völdu að sjálfsögðu mynd af Nökkva til þess að vera andlit "herferðarinnar".
<br/>Nökkvi byrjar að neita fyrir það að þetta sé mynd af honum en svo gefst hann upp að þræta við fólkið og viðurkennir það.
Þetta er þrælskemmtileg refsing og má engin láta þessa refsingu framhjá sér fara. Ef þú hefur gaman að vandræðaleika og pínlegum atvikum þá ráðleggjum við þér að skoða fleiri refsingar hjá Áttunni,
<a href="/attan" target="_blank">www.mbl.is/attan</a>.
Fylgstu meira með:
<a href="http://www.facebook.com/attanofficial" target="_blank">www.facebook.com/attanofficial</a> <a href="http://www.instagram.com/attan_official" target="_blank">www.instagram.com/attan_official</a>Snapchat: Attan_official
Watchbox: #attan_official
<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/165066/" style="border: 0;" width="640"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>