Sjá fram á verulegar verðlækkanir

„Þetta er þyngsta byrj­un á mak­ríl­vertíð sem við höf­um farið inn í frá því að veiðar úr stofn­in­um hóf­ust,“ seg­ir Gunnþór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Hann seg­ir mjög þungt vera yfir mak­ríl­mörkuðum, gjald­eyr­is­höft og efna­hags­ástand í Níg­er­íu valdi mikl­um skaða og ró­legt sé yfir Rúss­lands­markaði.

Veiðarn­ar sjálf­ar ganga vel og er tölu­vert magn af mak­ríl komið upp að land­inu fyr­ir aust­an að því er Gunnþór seg­ir í um­fjöll­un um mak­ríl­vertíðina í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: