Fjallið, Ingó, Unnsteinn og Margeir hressir í Eyjum

Þjóðhátíðagestir nutu blíðskaparveðurs í dag og voru margir sem kíktu við á utandagskrárhátíð við 900Grill, en þar buðu Nova og Tuborg upp á fjölmörg tónlistaratriði. Virtust gestir hressir með tónlistina og stálust nokkrir til að lygna aftur augunum og njóta þess að liggja í sólbaði.

Meðal þeirra sem spiluðu í dag var Tríó Mar­geirs Ing­ólfs­son­ar ásamt Unn­steini Manú­el & Ásdísi Maríu og Ingó Veðurguð. Meðal þeirra sem kíktu við í dag voru Fjallið (Hafþór Júlíus Björnsson), Steindi Jr. og Auddi Blö 

mbl.is

Bloggað um fréttina