Það hefur ekki farið framhjá neinum að Áttan er mætt vestur til þess að taka púlsinn á Mýrarboltanum. Þeir ætla að gefa frá sér nokkur myndbrot á dag til þess að leyfa fólki að fylgjast með stemningunni. Í fyrsta myndbroti dagsins ræða þeir við Mýrarfllókann, Jón Pál, og hann segir fólki frá því hvernig best er að undirbúa sig fyrir Mýrarboltann.
Ef þú ert að hugsa þér að drulla þér vestur eða er mætt/ur þá máttu ekki missa af þessu myndbroti.
Viltu sjá meira?
www.facebook.com/attanofficial
www.instagram.com/attan_official
Snapchat: Attan_official
Watchbox: #Attan_official