Nýjasti þáttur Áttunnar kom inn á vefinn á sunnudaginn og var keppnin í þættinum mjög frábrugðin því sem áður hefur verið.
Mikið hafði verið skorað á strákana að mála stelpur og fengu þeir því nokkrar úr Ungfrú Íslands til þess að koma og verða módel fyrir þá.
Keppnin fór fram í Reykjavík Make up School. Sigurlaug Dröfn sýndi þeim hvernig þeir ættu að gera þetta og hermdu þeir síðan eftir.
Er óhætt að segja að þeir munu seint teljast góðir í þessu fagi.
Fylgstu betur með:
<br/>www.instagram.com/attan_official
<br/>SnapChat: attan_official
<br/>www.mbl.is/attan
<br/><div id="embedded-media"><iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/165268/" style="border: 0;" width="640"></iframe> <div id="embedded-remove"></div> </div>