Bann gæti staðið lengi

Ólöglega innfluttir ávextir fóru undir jarðýtutönn í bænum Novozybkov, um …
Ólöglega innfluttir ávextir fóru undir jarðýtutönn í bænum Novozybkov, um 600 kílómetra frá Moskvu um síðustu helgi. mbl.is/afp

Á fundi í ut­an­rík­is­ráðuneyt­inu ný­verið með for­ystu­mönn­um í út­gerðinni og full­trú­um Íslands­stofu var rætt um að ef kæmi til viðskipta­banns gæti það staðið í lang­an tíma.

Full­trúi ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins nefndi fimm til tíu ár í því sam­bandi, sam­kvæmt heim­ild­um blaðsins.

Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráðherra átti í gær sam­tal við ut­an­rík­is­mála­stjóra ESB. Ákveðið var að viðræður munu hefjast á næst­unni við ESB um tollaí­viln­an­ir af hálfu sam­bands­ins í þeim vöru­flokk­um sem verða verst úti í kjöl­far inn­flutn­ings­banns Rússa.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: