Skiptar skoðanir um refsiaðgerðir

Viðmælendur mbl.is voru ekki á einu máli þegar þeir voru inntir svara um afstöðu sína til þátttöku Íslands í refsiaðgerðum Evrópusambandsins gagnvart Rússum. Vegna þátttöku sinnar er Ísland nú meðal ríkja sem Rússar hafa bannað innflutning á matvælum frá. 

mbl.is