Skiptar skoðanir um refsiaðgerðir

00:00
00:00

Viðmæl­end­ur mbl.is voru ekki á einu máli þegar þeir voru innt­ir svara um af­stöðu sína til þátt­töku Íslands í refsiaðgerðum Evr­ópu­sam­bands­ins gagn­vart Rúss­um. Vegna þátt­töku sinn­ar er Ísland nú meðal ríkja sem Rúss­ar hafa bannað inn­flutn­ing á mat­væl­um frá. 

mbl.is