Afnám bjargi verðmætum

mbl.is/Styrmir Kári

Íslensk­ir emb­ætt­is­menn hafa nú til skoðunar að sækja um aflétt­ingu tolla af heilfryst­um mak­ríl í Evr­ópu­sam­band­inu. Form­leg­ar viðræður um slíka aflétt­ingu eru ekki hafn­ar.

Íslensk út­gerðarfyr­ir­tæki greiða nú 18% toll af heilfryst­um mak­ríl sem þau flytja til ríkja ESB.

Íslend­ing­ar, Græn­lend­ing­ar og Rúss­ar eru utan sam­komu­lags milli ESB, Nor­egs og Fær­eyja um skipt­ingu mak­ríl­kvóta. Sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins er leitað eft­ir því að fá aflétt­ingu tolla af heilfryst­um mak­ríl. Tald­ir eru mögu­leik­ar á að flytja hann til vinnslu í Aust­ur-Evr­ópu. Með því sé hægt að bjarga verðmæt­um, enda fá­ist með því hærra verð fyr­ir mak­ríl­inn en ef hann færi í bræðslu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: