Spáir verðstríði á makrílmörkuðum

Smábátar við makrílveiðar.
Smábátar við makrílveiðar.

Norski út­gerðarmaður­inn Geir Hoddevik seg­ir sam­keppn­ina á mik­il­væg­um mörkuðum fyr­ir norsk­an mak­ríl munu harðna vegna inn­flutn­ings­banns Rússa á Íslend­inga.

Í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Hoddevik að fyr­ir vikið muni skap­ast þrýst­ing­ur á verðlækk­an­ir á mörkuðum.

Refsiaðgerðir Kína­stjórn­ar gegn norsk­um sjáv­ar­út­vegi og efna­hagsþreng­ing­ar í Egyptalandi og Níg­er­íu komi til viðbót­ar bann­inu í Rússlandi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: