Bein útsending frá umræðum á RIFF

Frá Blaðamannafundi RIFF.
Frá Blaðamannafundi RIFF. Styrmir Kári

Er íslensk kvikmyndagerð góð fjárfesting? Svo er spurt í pallborðsumræðum RIFF um fjármögnun í íslenskum kvikmyndum sem hér má sjá í beinni útsendingu.

Fundarstjóri er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins. Þátttakendur í umræðunum eru:

Heiðar Guðjónsson, framleiðandi/fjárfestir

Grímar Jónsson, framleiðandi

Agnes Johansen , framleiðandi (RVK studios / Blue eyes).

Gísli Gíslason, framleiðandi/fjárfestir

Baltasar Kormákur, leikstjóri og framleiðandi

Rob Aft, fjárfestinga- og dreifingarráðgjafi.

Útsendingin stendur milli kl. 13-15.

mbl.is