Emúar taka fyrstu skrefin

Að velta eða velta ekki?
Að velta eða velta ekki? Skjáskot af youtube.

Emúi er stór, ófleyg­ur ástr­alsk­ur fugl sem get­ur orðið allt að 60 kíló. Emú­arn­ir í þessu mynd­skeiði eru enn frek­ar smá­vaxn­ir og eru að læra á lífið.

Þeir eru að taka fyrstu skref­in en eins og við vit­um ef til vill flest get­ur það verið dá­lítið flókið. Stund­um velt­ur maður bara á aðra hliðina.  Sjón er sögu rík­ari!



mbl.is