Emúi er stór, ófleygur ástralskur fugl sem getur orðið allt að 60 kíló. Emúarnir í þessu myndskeiði eru enn frekar smávaxnir og eru að læra á lífið.
Þeir eru að taka fyrstu skrefin en eins og við vitum ef til vill flest getur það verið dálítið flókið. Stundum veltur maður bara á aðra hliðina. Sjón er sögu ríkari!