Hvernig heldur fólk út fimm daga tónlistarhátíð? Samkvæmt nokkrum reynslumiklum tónlistarmönnum er jákvætt hugarfar gagnvart biðröðum, réttur klæðnaður og góður morgunmatur eitthvað sem skilar manni langt en einnig þykir snjallt að vera með fleyg í vasanum.
mbl.is fékk heilræði fyrir komandi átök á Airwaves.