Mennskur Skúli og sushi

Æla steig á stokk í Gamla bíói í gærkvöldi.
Æla steig á stokk í Gamla bíói í gærkvöldi. Styrmir Kári

Ert þú ekki með miða á Iceland Airwaves? Ekki örvænta, á viðburðavef mbl.is getur þú fundið upplýsinga um fjölda „off-venue“ tónleika sem sækja má hér og þar í borginni. Sóley og Soffía Björg eru meðal þeirra sem stíga á stokk á Slippbarnum í kvöld og þá verður Skúli Mennski á Osushi The Train. 

Frétt mbl.is: Mannhestar, glimmer og druslur

Frek­ari upp­lýs­ing­ar um viðburði helgarinnar og fjölda annarra er að finna á viðburðavefn­um, nýj­asta vef­hluta mbl.is. 

Á vefn­um eru birt­ar upp­lýs­ing­ar um fjölda tón­list­ar- og menn­ing­ar­viðburða og all­ar helstu kvik­mynda­sýn­ing­ar. Þá eru á vefn­um upp­lýs­ing­ar um ráðstefn­ur og aðra viðburði í viðskipta­líf­inu og fræðasam­fé­lag­inu.

mbl.is