Lokakvöld Airwaves - myndir

Agent Fresco í Vodafone-höllinni í gærkvöldi.
Agent Fresco í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. mbl.is/Styrmir Kári

Það var mikið fjör á lokatónleikum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem fór fram í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Ljósmyndari mbl.is var á staðnum og fangaði stemninguna.

Meðal þeirra sem komu þar fram voru Hot Chip. FM Belfast, Agent Fresco og Úlfur Úlfur.

mbl.is