Sprenging í Hádegismóum

Vinnustaðagrín getur gengið misjafnlega langt og ekki er víst að allir myndu taka hrekknum jafn vel og Nökkvi sem Egill skipulagði um daginn. Í honum kom lyftiduft og tómatsósa við sögu en best er að láta myndirnar tala sínu máli. 

Áttan er snúin aftur á mbl.is og þau Egill, Nökkvi Fjalar og Melkorka munu hressa fólk við í skammdeginu á næstu vikum. Á föstudaginn sýndum við Nökkva stynja eftirminnilega í World Class og það er ekki úr vegi að rifja það aðeins upp á þessum blauta mánudegi.

Óvenjulegar stunur í World Class

mbl.is