Afstaða ESB til umsóknar sætir furðu

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins (ESB) í Brussel.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins (ESB) í Brussel. mbl.is/afp

For­ysta ESB hef­ur fengið skýr skila­boð frá Íslend­ing­um um að um­sókn um aðild að banda­lag­inu hef­ur verið dreg­in til baka.

Þetta seg­ir Bjarni Bene­dikts­son, fjár­málaráðherra og formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, en sem kunn­ugt er hef­ur sendi­herra ESB á Íslandi sagt að óvíst sé að Íslend­ing­ar þurfi að leggja fram nýja aðild­ar­um­sókn ef hefja eigi ferlið að nýju.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Bjarni slíkt sæta furðu. Afstaða Íslands sé skýr. Komi til þess að þráður­inn verði tek­inn upp að nýju verði það gert í sam­ráði við þjóðina og vilji henn­ar ráði för.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: