Sænska kvikmyndin Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta gervi. Sigurjón Sighvatsson er meðal framleiðenda myndarinnar en hún er byggð á samnefndri bók eftir Jonas Jonasson. Það eru þær Love Larson og Eva von Bahr sem eiga heiðurinn að gervum myndarinnar.
Hér má sjá stiklu úr myndinni sem heitir Hundraåringen som klev ut genom fönstret och försvann