Óskarshátíðin fór fram í gær en sú hátíð er ávallt mikil veisla fyrir tískuáhugafólk enda fara stjörnurnar í sitt fínasta púss. Þetta er hluti þeirra kvenna sem þóttu best klæddar á rauða dreglinum í gær.
Rooney Mara æðisleg smáatriði í kjól Rooney Mara.
AFP
Rooney Mara klæddist Givenchy.
AFP
Leikkonan Charlotte Rampling klæddist Armani Privé.
AFP
Olivia Wilde klæddist Valentino.
AFP
Margot Robbie skein skært í Tom Ford-kjól.
AFP
Olivia Munn klæddist kjól frá Stellu McCartney og hitti beint í mark.
AFP
Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Cate Blanchett komst á lista yfir þær best klæddu, hún valdi kjól frá Armani Privé fyrir kvöldið.
AFP
Charlize Theron var svakaleg í kjól frá Dior.
AFP