Lag Hinsegin daga 2016 komið út

Lag Hinsegin daga 2016 er komið út.
Lag Hinsegin daga 2016 er komið út. Ljósmynd / skjáskot Youtube

Í gær var nýtt mynd­band við lag Hinseg­in daga 2016 frum­sýnt. Lagið nefn­ist „Við get­um sam­ein­ast“ og er samið af sveit­inni Sept­em­ber. Bjart­mar Þórðar­son sér hins veg­ar um að þenja radd­bönd­in.

Hin ár­lega gleðiganga, hápunkt­ur Hinseg­in daga, fer fram 6. ág­úst næst­kom­andi, en frek­ari upp­lýs­ing­ar um dag­skrá dag­anna er að finna á face­booksíðu Reykja­vík Pri­de, sem og á heimasíðu Hinseg­in daga.

Mynd­bandið má sjá hér að neðan.

mbl.is