„Við höfum ekkert plan B“

00:00
00:00

„Við höf­um ekk­ert plan B af því að það er eng­in plán­eta B,“ sagði Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­einuðu þjóðanna, í er­indi sínu í Hörpu í gær þegar hann veitti Arctic Circle-verðlaun­unum viðtöku. Nauðsyn­legt væri að þjóðir heims virtu Par­ís­arsátt­mál­ann og jörðina á þeim kross­göt­um sem mann­kyn er nú vegna hlýn­un­ar jarðar.

Í mynd­skeiðinu má sjá er­indi hans í heild sinni.

mbl.is