Látin tvígreiða gjald vegna makrílveiða

Hoffell SU landar á Fáskrúðsfirði.
Hoffell SU landar á Fáskrúðsfirði.

„Við erum að tví­borga fyr­ir veiðar okk­ar í júlí í græn­lenskri lög­sögu,“ seg­ir Friðrik Már Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Loðnu­vinnsl­unn­ar hf.

Fiski­stofa hef­ur nú rukkað fyr­ir­tækið um veiðigjald upp á rúm­ar níu millj­ón­ir króna vegna veiða Hof­fells SU-080 á mak­ríl inn­an græn­lenskr­ar lög­sögu.

Loðnu­vinnsl­an hef­ur þegar greitt veiðigjald vegna veiðanna til Græn­lend­inga en það er á grund­velli sam­komu­lags við þá sem fyr­ir­tækið veiðir inn­an lög­sögu þeirra, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morgu­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: