Ungur maður er vistaður í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir að tilkynnt var um heimilisofbeldi í austurhluta Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan sjö í morgun.
Þrjú heimilisofbeldismál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt.
Frétt mbl.is: Ofbeldismaður komst undan