Fundur í kjaradeilu sjómanna hafinn

Við fundarborð ríkissáttasemjara.
Við fundarborð ríkissáttasemjara. mbl.is/Ófeigur

Fund­ur í kjara­deildu sjó­manna og Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi (SFS) hófst klukk­an 11 hjá rík­is­sátta­semj­ara eft­ir að hafa verið seinkað um eina klukku­stund. 

mbl.is/Ó​feig­ur

Val­mund­ur Val­munds­son, formaður Sjó­manna­sam­bands­ins, sagðist í sam­tali við mbl.is í morg­un, skömmu fyr­ir fund­inn, gruna hann yrði stutt­ur. 

Frétt mbl.is: Auðvitað næst ekki allt í gegn

mbl.is/Ó​feig­ur

Verk­fall sjó­manna hófst síðasta miðviku­dags­kvöld. Það hef­ur víðtæk áhrif á störf til sjós og lands en einnig stöðu Íslands á fisk­mörkuðum. 

Á leið í fundarherbergið.
Á leið í fund­ar­her­bergið. mbl.is/Ó​feig­ur

Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri SFS, sagði í gær að þungt hljóð væri í fólki og að ákveðinn vandi sé á hönd­um. Vegna breyttr­ar af­stöðu sjó­manna­for­yst­unn­ar verði erfitt að eiga við þá stefnu­breyt­ingu. 

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, á leið á fundinn.
Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri SFS, á leið á fund­inn. mbl.is/Ó​feig­ur
mbl.is/Ó​feig­ur
mbl.is