Þorskurinn selst nú dýrt

Gott verð fæst nú fyrir þorsk.
Gott verð fæst nú fyrir þorsk. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Verðið á markaði nú er gott og því sækja menn á sjó þegar gefst, seg­ir Heiðar Magnús­son út­gerðarmaður Brynju SH í Ólafs­vík.

Það sem ræður háu fisk­verði nú er verk­fall sjó­manna á fiski­skip­um, sem nær þó ekki til báta sem eru und­ir tólf lengd­ar­metr­um. Af þess­um sök­um er lítið fram­boð af fiski nú, en eft­ir­spurn er mik­il um ára­mót.

Þann 30. des­em­ber var meðal-verð kílós á þorski á Fisk­markaði Snæ­fells­nes­bæj­ar 428 kr. og þorsk­ur sem er stærri en 8 kíló fór á 600 kr/​kg., að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: